Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 59

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 59
59 en Anna gekk um gólf i dagstof- unni mcð föður sínum. »Nei, það er ekki jólalegt núna, barnið gott. Hversu feginn sem eg vildi, gel eg ekki rekið burtu áhygg j- urnar, sem hvíla yfir mér; eg íer víst á mis við alla jólagleði. Eg beld, að við verðum að sleppa því að gefa börnunum nokkurt jólatrénúna, |>ví nú höl'um við enga mömmu til að koma öllu í lag fyrir okkur«. Anna hreyfði engum mótbárum. Á hverju ári hafði fátæklingunum í sókninni verið boðið heim á prests- setrið um jólin, l>æði börnum og gamalmennum; en nú vissi Anna, að faðir hennar gat ekki komið því við. »En ef þú þekkir einhvern, sem verður einn á aðfangadagskvöldið, þá l)ið þú hann að koma hingað, barnið gotl«. Anna leit upp og það brá fyrir glellum í bláu augunum hennar. »En hann Róbert höfuðsmaður, pabbi? Hann er altaf einn«. »Ekki núna, því hann og prest- urinn hafa komið sér saman um að

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.