Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 60

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 60
halda fátæklingunum ]ól heima hjá sér«. ))Það var honum líkast«, kallaði Anna upp, »þangað hefði eg gaman aí' að koma«. »En hvað segirðu um hann Art- luir, Anna? Hann kann svo vel að að leiða huga minn frá þvi, sem eg hefi mist, og að því, sem eg á í vændum. Aldrei get eg gleymt því, hvað hann hefir verið okkur til handa«. »Eg ekki heldur«, hugsaði Anna með sér. f ijarveru sóknarpreslsins, hafði Arthúr oft heimsótt móður hennar. Margsinnis hafði hún séð þreytu- svipinn á sjúklingnum verða rólegri, og l>rosið öruggara, þegar ungi prest- urinn talaði við hana. I'egar hún var dáin, í þeirri föstu trú, að hin eilífa hvíld og d)rrð mundi taka við, ])á hafði það verið Arthúr, sem með nærri því sonarlegum kærleika hafði leilt föður hennar inn í ljósið og friðinn. Hún vissi það, þó hún væri sjaldan viðslödd, þegar þau löl- uðu saman. Hún vissi lika, að sama hreina alvarlega röddin hafði vitn-

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.