Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 61

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 61
(51 að fyrir henni og leill liana burL frá liugsunarleysi bernskunnar inn i kraft og djörfung guðsbarna, svo nú gat hún sagt: »Egveil, á hvern eg trúi«. Það voru því engin undur, þó hún brygði við og skrifaði Arthúr, og ])æði hann og systur hans, sem hún vissi að von var á, að vera í Hólma- görðum um jólín. Róberts höfuðsmaður var stadd- ur inni í lestrarstofu prestsins, og ætlaði að fara að kveðja. Þeir voru búnir að tala sig saman um, hvern- ig þeir æltu að halda jólin. Nú stakk Róberts upp á, að þeir skyldu biðja aðstoðarprestinn að vera með. »0g svo kemur systur hans vist hingað, og þá getur hann víst feng- ið lausn frá slörfum sinum«. »Nei«, sagði sóknarpresturinn, »hahn kom hingað i dag sjáli'ur, og sagði að hún gæti ekki komið«. »Já, eg vil nú samt sem áður ekki kyrsetja hann, þvi það gæti verið, að hann hei'ði l'engið betra heimboð frá einhverjum öðrum. Guð blessi okkar kæru Önnu«. »Þér eruð fulliljótur á yður með

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.