Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 64

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 64
fyrir drotni; liann fékk að sönnu ekki svar samstundis, eins og Ese- kías konungur, en liann fékk trúar- djörfung til að bíða þess með þol- inmæði, sem guð vildi gjöra. »Mig mun ekkert bresta, mælti hann hug- hraustur, drottinn veit, að eg hefi ekkert, hann hlýtur því að gefa mér það, sem hann krefur mér af hendi«. Loks herti hann upp hugann, og opnaði umslagið, sem hann hafði svo mikinn beyg af, en |>að lá við að hann misti það úr höndum sér i sömu andránni. Yar hann vak- andi, eða var hann að dreyma? Fyrst rak hann augun i hundrað krónu seðil, svo annan til, og svo laldi hann þá hvern af öðrum, þang- að til 3000 krónur voru komnar á borðið, alt nýir og fallegir seðlar, en hjá seðlunum lá lítið bréf með utanáskriftinni: »Jólagjöf til séra Arthúrs Winding«; en því tók hann ekki eftir fyr en seinast. Bréfið var kveðja, svo innileg, að lijarla hins unga manns tók að bif- ast af fögnuði. Hann hafði átl í stöðugri baráttu öll þessi ár, hann hafði orðiö að þola súrt og sælt,

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.