Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 65

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 65
65 sem góður hermaður Jesú Krists; hann hafði öruggur haldið í'asl við ásetning sinn, og óskelfdur horið alt, sem sá ásetningur hafði á liann lagt af sjálfsafneitun og skorti, en hessi ástgjöf frá ókunnum vini, var þóaltofmikil, aðhonum fanst. Iiann hneigði höfuðið og grét eins og barn. Iiin opnu bréf lágu á skrifborð- inu, en fyrir framan þau kraup Arthúr á kné, og huldi andlilið í höndum sér. í hjarta hans ómaði með englahljómi: »Lofaður sé drott- inn dag frá degi, Leggi hann á oss byrði, þá er hann samt hjálpari vor«. »Berið hver annars byrði og upp- fyllíð þannig lögmál Iírists«, stóð í Jjréfinu, ritað með hendi, sem Art- húr haí'ði aldrei séð áður. »Bróðir yðar í Kristi mælist til að mega fylgja þessari skipan drottins, og taka af herðum yðar það, sem þér hafið borið svo lengi með svo trúföstu þolgæði. Hann veit, hvað þér hafið orið að þola, og hvað þér hafið stæltan vilja. Ef heilsa yðar, kjarkur og efni hefði slaðisl raunina, þá hefði honum verið það gleði, að vita yður leysa hlulverk

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.