Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 66

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Page 66
yðar af hendi án nokkurar raann- legrar aðstoðar. En hann veit líka, að tekjur yðar eru minni en áður, þvi fólki heíir fækkað í sókninni að mun, og hann veit, að þér, krjúp- andi á kné fyrir drotni almáttug- um, berjist við að hníga ekki undir byrðinni. Honum er gleði að trúa þvi, að sá kraftur, sem knýr hann lil að senda yður þessa gjöf, er svar droltins við bæn barnsins hans. Tak- ið svo, kæri bróðir, við því, sem þér sjáið hérna. Það hefir ekki kostað gjafarann neina sjáltsafneitun. Ó, að svo hefði mátt vera, hans vegna, í hvers nafni þessi upphæð er boð- in yður. IJað er gefanaanum inni- leg gleði, að biðja yður að verja því, eins og yður sjálfum likar. Ó, að yður mætti vera það gleði að laka móti og nota jólagjöf frá bróður«. Artlnir las bréfið aftur og aftur. Það var skrifað með fagurri rithönd, en ekkert merki gat hann séð til þess, hver sent halði. Póststimpillinn var frá höfuðstaðn- um, en honum var ómögulegt að hafa upp á j)ví í svo fjölmennum bæ. l'ar að auki átli Arllnir þar

x

Jólabók Bjarma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.