Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 71

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 71
71 Sannarlega fylgja mér þín góðgirni og miskunn alla daga mins lífs, og æfin- legu mun cg búa í drottins húsi. Sálm. 2.'i, fi. »Jólin eru koniin, jólin eru kom- in«, hrópuðn börnin og hlógu dátt, og unga fólkið tók undir með þeim, og gamla l'ólkið líka. lJað fór að luia sig í bezlu fötin sin, og leila uppi hækjur sinar, það sem hrum- ast var til gangs, en kyrkjuklukk- urnar ómuðu i frostköldu vetrar- loftinu. Margt getur breytst á einu úri. Nú var Arthúr hættur að húa á gamla prestssetrinu. Að tilhlutun Róberts var séra Holmer búinn að lá betra embætti, og Arthúr orðinn sóknarprestur, og bjó þar, sem hinn liaíði áður búið. Nú gekk hann ekki lengur einn síns liðs lil kyrkju, heldur gekk konan hans unga og ljúflynda við hlið honum, og faðir hennar, kyrláti, alvarlegi maðurinn, sem friður guðs hvildi yfir. Vetrarmjöllin hvít og hrein lá yfir öllu, yfir fjöllum og dölum, cins

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.