Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 75

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 75
Presturinn minn. Jólasaga eftir G. Aagaard. I. Gamli presturinn sat einn inni 1 herbergi sínu. Hátíðirnar voru í nánd. Fyrst og fremst voru það jólin, en þau koma jafnt til allra. Það var líka önnur hátíð í nánd, er aðeins tilheyrði prestinum og konu hans; þau ættuðu að fara að halda gullbrúðkaup sitt. Sú hátfð er ntjög sjald- gæf, en hún kom heldttr ekki fyr en á æft- kveldi hans. Hann var 82 ára. Þess vegna situr hann einn þetta kveld. Hann þráir að vera einn með hugsanir sínar, um alt þetta ntikla og hátfðlega, sem frarn undan liggur. En hugsanir hans urðit samt dálítið beiskjublandnar. Það var samt ekki neitt nýtt, eða óbæri- legt, sem kont frarn í huga hans. Það komu fyrir hann stundir, eins og marga aðra kristna ntenn, er spurningin um það, hvern ávöxt starf hans oglífhefði borið, fylti sál hans með óró og kvíða.

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.