Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 78

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 78
78 Hann svaraði neitandi. Aftur varð stundarþögn. Læknirinn gaf hjúkrunarkonunni nokkrar bendingar og fór svo af stað til hinna sjúklinganna. Hjúkrunarkonan settist á rúmstokk drengs- ins og tók um hönd hans. „Hvaða dagur er í dag? Eg fylgist ekki vel með", sagði hann. „Það er aðfangadagskveld". „Vertu ekki aö tala mikið, drengur minn. Biddu heldur guð að vera hjá þér“, sagði læknirinn, um leið og hann gekk inn í næstu stofu. Drengurinn horfði á eftir honum, þar til hann hvarf, en þá sneri hann sér að hjúkr- unarkonunni og sagði: „Sögðuð þér ekki, að það væri aðfanga- dagskveldr" „Jú“. „Dýrð sé guði". „Þú þekkir þá guð“, sagði hjúkrunarkonan. „Já, og eg þekki líka Jesúm Krist". „Þá segi eg líka af öllu hjarta: J)ýrð sé guði". „Jjæknirinn spurði mig, hvort eg vildi ekki að presturinn kæmi, en eg neitaði því. Það er samt ekki af þvf, að eg fyrirlíti prest- ana, en eg á sjálfur prest og hann er alt af hjá mér". Hún beygði sig yfir hann og leit f augu hans. „Læknirinn bannaði þér að tala mikið". „Það gerir ekkert til. Eg er viðlníinn dauða mfnum". Hún strauk blíðlega hendur hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.