Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 79

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 79
79 „Guð blessi þig og guð veri með þcr og taki þig heim til sín!“ „Já, hann mun gjöra það. Loksins — loksins — „Hefir þú beðið lengi?" „Já, eg liefi beðið lengi. Eg hefi aldrei átt neitt heimiíi — fyr — en nú —loksins. — Ó, guði sé lof". „Hefir þú ekkert heimili átt?“ „Nei, ekkert nema fátækrahælið í Kjöl- strup. Kannist þér við Kjölstrup?" „Nei“. „Jeg er fæddur á fátækrahælinu. Það liggur á bak við kyrkjuna, beint á móti húsi meðhjálparans. Það var æskuheimkynni mitt. Mér hefir verið sagt, að mamma hafi • andast þar og hún hafi verið trúuð, þó ekki hafi hún þótt greind. Hún var á sveitinni, en það þurfti ekki að hafa eins mikið fyrir henni og raér. Eg man eftir mörgum að- fangadagskveldum þar, en þó bezt eftir því fyrsta, stðan eg rnan eftir mér —". „Verið þér ekki að tala svona mikið“. „Presturinn minn var þar. Hann var lfka prófastur, riddari af Dannebrog og þar fram eftir götunum, en hann var þó prest- urinn minn. Hann kom yfir tim til okkar og hann söng fyrir okkur. Já, eg segi yður satt, að k hann söng fallega sálma. Eg var þá að eins ofurlftill drenghnokki. Hann klappaði á kollinn á mér og gaf mér hnetur úr garð- inum sínum og smákökur. Hann sagði mér líka um frelsarann. Hann sagði meðal annars: „Frelsarinn þinn var heimilislaus
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.