Iðunn - 01.01.1884, Side 2

Iðunn - 01.01.1884, Side 2
IioðsHírjef'. Allar aðrar þjóðir en vjer Islendingar, þær er nokkrar bókmenntir eiga, hafa til mikið af góðum skáldsögumog öðrum skemmtiritum, og eru þargefin út tímafit eingöngu í þeim tilgangi að skemmta mönn- um. En vjer íslendingar erum gjörsnauðir af þess konar ritum, og er þó fáum þjóðum meiri þörf áslíku en oss, þar sem svo lítið er annars um skemmtanir á landi voru. Fyrir þá sök, og af því að lestur v a n d a ð r a skemmtirita er einhver hin bezta, saklausasta og menntunarríkasta skemmtun, þá virðist það varla efamál, að tilraun í slíka átt muni bæta úr verulegri þörf og skorti bjer á landi. f>ví höfum vjer undirskrifaðir tekið oss saman um að gjöra tilraun til að bæta úr þessum skorti, til- raun til að svala hinni ríku og eðlilegu lestrarfýsn manna á hollan hátt, 'með því að gefa út MÁNAÐ- ARRIT, er innihaldi stuttar skemmtisögur, og ef til vill nokkrár æfilýsingar merkra manna, ferðasögu- kafla útlenda og annað það, ei' söun og menntandi skemmtun og fróðleikur sje að. það er auðvitað, að megin efnisins verða þýð- ingar af útlendum ritum, og þarf naumast að geta þess, af vjer munum velja helzt rit eptir beztu höf- unda, og eins viljum vjer, ef þess vcrður kostur.taka frumsmíði íslenzkra höfunda. Auðvitað munum vjer vanda svo efnisval, málfæri og annan frágang, sem oss er framast auðið. Fái fyrirtæki þetta þær undirtektir almennings, að vjer sjáum oss það fært, höfum vjer í huga að prýða rifcið með myndum. Vjer höfum hugsað að nefna rit þetta IÐUNNl,

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.