Iðunn - 01.01.1884, Page 7
Sigrún á Sunnuhvoli.
Saga
eftir
oBjö^-Ról'j ezno aBjötniion.
Fyrsti kapituli.
rr? að er oft í stórura dölum, að hár hvoll rís upp á
jafusléttu í miðjum dalnum, og stafar því geisl-
um á hann frá sólarupprás til sólsetrs. Og þeir,
sem búa þéttara uppi undir fjallshlíðunum, nefna þá
hvolinn sunnuhvol. Mærsú, er sagaþessi greinirfrá,
átti heima á slíkum hvoli, og bar bærinn nafn af því.
þ>ar lagði síðast snjó að á baustum, og þar leysti
fyrst undan fönn á vorin.
Sunnuhvols-fólkið var áhanganda-fólkNíelsar frá
Ilaugum1, og var kallað lesarar, því að það lét sér
l) Nicls frá Haugum (Niels Hauge), f. 1771, -]- 1824, var
bóndason norskr og cins lconar aftrhvarfs-postuli. Áliangendr
hans eru margir enn i Noregi, hata allan glaum og veraldar-
Iðunn. I. 1