Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 19

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 19
Sigrún á Sunnuhvoli. 13 honum, eins og yngsta barninu, sem var hrœtt og ætlaði að fara að skæla. Barnið hafði þagað áð- ur, og nú þagnaði líka Sæmundr; en hnefann reiddi liann þétt upp að nösum Asláks; var hnefinn mjög smár á svo þrekvöxnum manni; Sæmundr hélt hnefanum þar um stund og beygði sig fram um leið og horfði framan í Aslák, og var sem honum brynni eldr úr augum. Síðan gékk hann um gólf sem fyr og leit snöggvast til Asláks við og við. Aslákr var mjög fölr, og var þó hlátr á hálfu andlitinu, þeim megin, er að jporbirni vissi, en mesti alvörusvipr hinu meg- in, sem að Sæmundi snéri. nDrottinn góðr gefi oss gott þolgæði!» sagði hann eftir litla hríð, en brá um leið ölnboganum upp, eins og til að bera fyrir högg. Sæmundr stanzaðihvatlega ogsagði byrsturmeð fylsta rómi sínum, og stappaði í gólfið um leið, svo að As- lákr hrökk saman: «Nefndú hann ekki — þú!» Ingibjörg stóð upp með ungbarnið í fanginu og tók hæglátlega í handlegg honum. Ilann leit ekki við henni, en feldi þó aftr handleggiun, sem hann hafði reitt til höggs. Ilún settist niðr, en hann gékk aftr um gólf; enginn mælti orð frá vörum. Eftir stundarlanga þögn byrjar Aslákráný: «Já, hann hefir vist mikið að gjöra hór í Grenihlíð!» — «Sæ- mundr ! Sæmundr !» sagði lngibjörg hljótt; en áðr en það næði Sæmundi, hafði liann snarazt að Asláki; Aslákr spyrnti fæti á móti, en Sæmundr tók í knés- bót honum og beygði fótinn ; hélt hann því taki ann- ari heudi, en þreif hinni í hálsmálið á treyju Asláks, hóf hann á loft og kastaði honum á lokaða liurðina, og gékk fellingin úr hurðinni og Aslákr öfugr á höf- uðið út um gatið. Húsfreyja, þorbjörn og öll börnin æptu og báðu Asláki vægðar, og heyrðist ekki nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.