Iðunn - 01.01.1884, Page 21

Iðunn - 01.01.1884, Page 21
Sigrún á Sunnulivoli. 15 skorðum á heimilinu, og þó var öllum, sem nýriðinn væri ókendr gestr um garð. þorbjörn hætti á að koma út, og sá fyrsti, sem hann mætti utan stokks, var Aslákr; hafði hann borið allan farangr sinn á sleða; en sleðann átti þorbjörn. jporbjörn starði á hann, því að hann var ófrýnn ásýndum. Hann var blóðstorkinn um alt andlitið, var smá-hóstandi og tók oft höndinni fyrir brjóstið. Hann horfði um hríð þegjandi á þorbjörn og sagði svo heldr hast: «llla geðjast mér þessi augu í þér, strákr !» Með það settist hann klofvega á sleðann og rendi sér ofan brekkuna. «þú getr nú vitað til, hvar þú finnr sleð- ann þinn !» sagði hann og hló um leið og hann snéri sór við að Asláki enn einu sinni og rak út úr sór tunguna. þannig fór Aslákr af bænum. En vikuna þar á eftir kom sýslumaðr þangað ; Sæmundr varð stundum að fara að heiman, Ingibjörg grét, og hún varð einnig að fara að heiman nokkr- um sinnum. «Hvernig stendr á þessu, mamrna?»— »0, því hefir Aslákr öllu valdið». Svo einn góðan véðrdag urðu þau vör við, að Ingiríðr litla var að syngja þetta : Lifðu vel, Ijúfasti heimur! leiður er mér þinn sveimur; stelpan snýst um strokkinn kring, strákrinn verður að umskifting, i íletinu hímir húsbóndinn, en húsfreyjan þynnir vatnsgrautinn; kisa er hygnust í kotinu, hún kýlir vömb sína* á flotinu. J>að var farið að rekast eftir, hvar hún hefði lært þessa vísu. Jú, þorbjörn hafði kent heuni. Hann varð dauðhræddr og sagðist hafa lært hana af Asláki. Honum var þá sagt, að ef hann syngi sjálfr

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.