Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 23

Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 23
Sigrún á Sunnuhvoli. 17 hljóm, sem bergmálaði milli fjallanna eina eða tvær stundir; ein hugsun var þeim óaðskiljanlega sam- téngd: hrein, ný föt, bjartar meyjar, gljákembdir eykir og fáguð aktygi. Og svo er hann einn sunnudag sjálfr í þriðja himni, í spánnýjum fötum, sem sniðin eru heldr mikið við vöxt, og gengr heldr státinn við blið föður sfns. það er fyrsta kyrkjuferðin hans. En sá gleðihljómr, sém þá er í kyrkjuklukkunum ! þá er eins og að þær hringi upp allar dyr framtíðarhugsjóna hans; Og á heimleiðinni dunar hljómr þeirra enn fyrir eyrum honum, og í þessum þunga, vaggandi hljómi svífr enn þá, hvað innan um annað, sálmasöngr, tón og prédikunarorð, og innan um þetta sveima samhliða allar þær myndir, sem fyrir augun báru, altaristafl- an, búningar og ókunn andlit; — og þá myndar einnig hljómr þeirra, eitt skifti fyrir öll, eins konar hvelfingu yfir öll þessi áhrif í einu, og vígir þannig ina minni kyrkju, sem upp frá því býr í hugskoti hans. Svo verðr hann nokkru eldri, og þá verðr hann að liggja í seli yfir búsmala uppi í heiði. Svo sitrhann á smalasteini einn fagran og döggríkan sunnudags- morgun, búsmalinn allr í breiðu fyrir neðan liann tneð klingjandi bjöllum um háls og í hornum ; en bjölluglamrið hverfr alveg fyrir klukkuhljómnum frá kyrkjunni, og verðr honum þá þungt í skapi. því það er eitthvað bjart og létt og laðandi í þessum klukkuhljómi neðan úr dalnum , endrminning um kunningjafólk við kyrkjuna, glaðværðin þar, og þá ekki síðr á heimleiðinni, góðgætismatr þegar keim kemr, foreldrar, systkini, leikr barnanna úti á Iðunn. X. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.