Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 33

Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 33
Sigrún A Sunnuhvoli. 27 bros á vörum þegar hún talaði, og snemma var það mál manna, að inndælt væri að verða fyrir því brosi. Ingiríðr var lægri, en þrekvaxnari, var enn bjartari á hár, smáfeld í andliti, þykkleit en sléttleit. J?or- björn var meðalmaðr á vöxt og harðla vel vaxinn, svarthærðr, með dimmblá augu, andlitsskarpr og þreklega limaðr. þegar móðrinn var á honum, var hann sjálfr vanr að segja, að hann væri eins vel læs og skrifandi eins og barnakennarinn, og engan mann kvaðst hann óttast þar í dalnum — nemaföðr sinn, hugsaði hann með sér; en um það gat hann ekki. þorbjörn vildi snemma láta ferma sig, en af því varð þó ekki; «meðan þú ert ófermdr, ertu eins og annar krakki, og þá á ég hægra með að ráða við þig», sagði faðir hans. Svona atvikaðist það, að hann og Sigrún og Ingiríðr géngu öll til prestsins í einu. það hafði líka verið dregið að ferma Sigrúnu; hún var nú fimmtán ára, á því sextánda. «Maðr kann aldrei fullnóg, þegar maðr á að staðfesta guði heit sitt,» hafði móðir hennar alt af sagt, og faðir hennar, Guttormr á Sunnuhvoli, hafði verið á sama máli. það kom sér því ekki sem þægilegast, að tveir biðlar fóru að festa augastað á Sigrúnu, annar heldri manns sonr, en hinn nábúi þeirra auðugr. «Nei, þetta er alveg fráleitt ! og hún er ekki staðfest enn þá stúlk- an !» — «Ja, það er þá ekki annað fyrir, en að við Verðum að láta fermahana,» sagði faðir hennar. Ekki vissi Sigrún sjálf neitt af þessu. A prestsetrinu leizt kvennþjóðinni svo vel á ^igrúnu, að þær buðu henni inn, til að tala við hana. l’au systkinin stóðu eftir úti hjá hinum börnunum, °g sagði þá einn af drengjunum við þorbjörn : «Svo þér var ekki hleypt inn með henni ? Jpað tekr hana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.