Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 34

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 34
28 Björnstjerne Björnson: sjálfsagt frá þér.« f>etta kostaði piltinn glóðarauga. Upp frá þessu var það siðr hinna drengjanna, að erta hann upp á Sigrúnu, enda varð það brátt sýnt, að ekkert reitti hann eins til reiði. Af þessu tilefni varð loksins heilmikill bardagi í skógarrjóðri nálægt prestsetrinu. Höfðu nokkrir dretigir veitt þorbirni þar fyrirsát; géngu æ fleiri og fleiri 1 móti þorbirni, svo að hann átti við heilan hóp að berjast í einu. Stúlkurnar vóru farnar á undan, svo að enginn var til að skilja þá, og varð þvi atgangrinn verri og verri. þorbjörn vildi með engu móti bera lægri hlut, en einlægt sóttu fleiri og fleiri að honum, og sást hann að lokum lítt fyrir í vörninni; veitti hann þá mörg högg og stór, sem síðan vóru beztr þegjandi vottrinn um, hvað þar hafði í gjörzt. Tilefnið til bardagans varð þá og hljóðbært um leið, og var margt um það hjalað í sveitinni. Næsta sunnudag, sem messað var, vildi þorbjörn ekki fara til kyrkju; og næsta dag þar á eftir, er börnin skyldu ganga til prestsins, lagðist þorbjörn í skrópum. Ingiríðr fór því ein. þegar hún kom heim aftr, spurði hann hana, hvað Sigrún hefði sagt. «Ekki neitt.» Næsta sinni, er hann fór til kyrkju eins og hin börnin, fanst honum alt fólkið stara á sig og ferm- ingarbörnin kýma að sér, en Sigrún kom seinna en hin börnin, og var mikið inni við hjá prestsfólkinu þann dag. Hann var hræddr um, að prestrinn mundi ávíta sig, en hann komst brátt að því, að þeir einu tveir í allri sveitinni, sem ekkert vissu um bar- dagann, vóru þeir prestrinn og faðir hans. það var nú ekki svo afleitt; en hvérnig hann ætti aftr að fá Sigrúnu í tal, það vissi hann ekki; því að uú í fyrsta sinni gat hann einhvern veginn ekki fengið af sér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.