Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 38

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 38
32 Björnstjerne Björnson: Sigrún mundi nú hugsa, þegar hún vaknaði og lienni yrði litið út um morguninn. J>að var orðið allbjart og mesti glaumr í fuglunum ; hann vatt sér því yfir skíðgarðinn og skundaði sem hraðast heim, svo að enginn skyldi sagt geta, að það væri hann, sem hefði verið þar yfir frtl og plantað blóm 1 garð- inum hennar Sigrúnar á Sunnuhvoli. þriðji kapiluli. liðu stundir fram, og var margt hjalað í sveit- •Jwv inni; þó kunni enginn með nokkurri vissu frá neinu að segja. Aldrei sást þorbjörn framar á á Sunnuhvoli eftir að þau voru bæði fermd, og þetta var það, sem menn sízt skildu í. Ingiríðr kom þang- að oft; géngu þær Sigrún þá oft sér til skemtunar í skóginn ; — »vcrið þið nú ekki of lengi í burtu,« kallaði móðir Sigrúnar á eftir þeim. »0 nei,« svar- aði Sigrún, — og svo komu þær ekki heim fyrr en í rökkri. Báðir biðlarnir hófu nú bónorð sitt af nýju. »J>að er bezt að hún sé sjálfráð,« sagði móð- ir hennar, og faðir hennar var á sama máli. Svo var Sigrún tekin á eintal og þessa leitað við hana, en hún gaf báðum afsvör. Sfðan komu fleiri þangað í biðilsorindum, en aldrei fróttist það, að neinn kæmi bænheyrðr úr bónorðsför frá Sunnuhvoli. Einu sinni var Sigrún með móður sinni og voru . þær mæðgur að þvo nokkur mjólkrtrog; þá spurði móðir hennar hana, hvern hún væri að hugsa upp á. þótta kom svo flatt upp á Sigrúnu, að hún kafroðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.