Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 47

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 47
Sigrím á Sunnuhvoli. 41 Hún settist niðr. |>orbjörn snóri sér við, eins og hann væri að gæta að, hvort það væri þurt þar sem hún settist. Ingiríðr hafði verið að skygnast heim að bænum í Grenihlíð, og alt í einu kallar hún upp yfir sig: »Nei, nei, uei! Hún Fríða hefir þá slitið sig lausa og er komin inn á miðjan akr. Kýrskömm- in ! Og Svarthúfa líka ! Nei, nú ætlar mér ekki að dáina! þær eru ekki lengr heirna hafandi, þeim veitir ekki af að komast í selið !« — Og án þess að kveðja þorbjörn eða Sigrúnu, hljóp hún á stað niðr nllar hlíðar. Sigrún reis þegar á fætr. »Ætlarðu að fara ?« spurði þorbjörn. »Já«, sagði hún, en fór þó ekki. »þér er óhætt að bíða dálítið«, sagði hann, en leit ekki upp.— «í annað sinn» sagði hún lágt.—»þess getr orðið langt að bíða.« Hún leit upp og hann Uka og litu nú hvort framan í annað; en stundar- korn leið svo, að hvorugt sagði neitt. »Seztu niðr aftr,« sagði hann hálf-feiminn. »Nei,« svaraði hún °g stóð. Nú fór að vakna stríðlyndið í honum; en þá gjörði hún nokkuð, sem hann hafði ekki við bú- lzt; hún gékk skrefi nær honum, laut að honum, leit framan í hann og sagði brosandi: »Ertu reiðr við trdg ?« En þegar hann leit framan í hana, sá hann hún var með tárin í augunum. »Nci,« sagði hann °8 eldroðnaði. Hann rétti að henni höndina, en henni var svo v°tt um augu, að hún sá það ekki, og dró hann svo k°ndina að sér aftr. Svo segir hann loksins: »þú kefir þá heyrt til okkar?« — »Já,« sagði hún og leit uPp brosandi, en tárin runnu nú enn tíðara af aug- Urn hennar; hann vissi eklii, hvað hann átti að gjöra- eða segja, og varð honum ósjálfrátt að orði: »Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.