Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 48

Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 48
42 Björnstjerne Björnson: hefi líklega vorið of slæmorðr.« Hann sagði þetta mjög blíðlega; hiín leit niðr, hálf-vék sér undan og sagði: »|>ú mátt ekki dæma um það, sem þú þekkir ekki.« þetta var sagt með grátkæfðri rödd, og varð honum mjög órótt við það; honum fanst hann vera eitis og krakki, og sagði því líka, með því honum hugkvæmdist ekki annað: »Fyrirgefðu mér.« En þá gat hún ekki lengr á sér setið að hágráta. þctta gat hann ekki staðizt, svo hann gékk til hennar og tók utan um mittið á henni, laut að henni og sagði: »Elskarðu mig nú líka af öllu lijarta, Sigrún?« — »Já,« sagði hún grátandi. — »En þú finnr ekki fullsælu í þessari ást?« — Hún svaraði engu. »Enþú finnr ekki fullsælu í þessari ást ?« endrtók hann aftr. Hún grét nú enn meira, en fyrr, og ætlaði að vinda sig af honum. »Sigrún !« sagði hann, og tók fastara utan- um hana. Hún hnéig að barmi horium og grét mikið. »Komdu, við skulum tala betr saman,« sagði hann, og setti hana lijá sér í lyngið. Iíún þurkaði tárin af augum sér og reyndi að brosa ; en það vildi ekki takast, Hann hélt í aðra höndina á henni og horfði framan í hana. »Elsku-Sigrún, því má ég aldreikoma yfir að Sunnuhvoli ?«— Hún þagði. »Hef- irðu aldrei beðið um það?« —Hún þagði. »því hef- irðu aldrei gjört það ?« spurði hann og dró hendina á henni nær sér.— —— »Eg þori það ekki,« sagði hún undr lágt. Hann sótroðnaði, dró dálítið að sór annan fót- inn, studdi ölnboganum á knéð og studdi svo hönd undir kinn.-------«Með því móti kem ég líklega aldrei yfir um þangað,» sagði hann loksins. Hún svaraði engu, en fór að reyta upp lyngið við hliðina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.