Iðunn - 01.01.1884, Side 51
45
Sigrún á Sunnuhvoli.
f>ogar hann kom heim, var faðir hans að bera
korn í mylnuua ; því grannfólkið þar í sveitinni var
vant að fá malað í Grenihlíðar-mylnunni, þegar
vatnið þraut hjá þeim ; því í Grenihlíðar-ánni þraut
aldrei vatn. |>að vóru margir sekkir, sem bera
þurfti, sumir dávænir og sumir óhemju-stórir.
Kvennþjóðin stóð þar nálægt, og var að vinda föt
í þvotti. f>oi-björn gékk til föður síns, tók í einn
pokann og sagði: #A ég ekki að hjálpaþór?«—»0,
ég kem því einn af,« sagði Sœmundr, lyfti rösklega
á sig poka og hélt á stað til mylnunnar.
»f>eir eru margir hér,« sagði f>orbjörn, tók tvo
stóra sekki, setti bakið að og þreif sinni hendi
bvorn yfir axlir sér, og stóð upp með þá. Miðjavega
Uiætti haun Sæmundi, sem kom aftr til að sækja
Uiéira. Sæmundr gaf syni sínum hornauga þegar
þeir mættust, en sagði ekkert. f>egar f>orbjörn
bom aftr frá mylnunni, mætti hann Sæmundi, sem
bar á baki sér tvo sekki miklum mun stærri. í
þetta sinni tók f>orbjörn einn sekk lítinn á bakið
°g fór með; þegar Sæmundr mætti honum, leit
batin til hans og horfði á hann nokkru lengr en í
fyrra sinni. Svo æxlaðist svo til, að þeir komu
sbömmu síðar jafnsnemma að skemmunni. — »f>að
6ru komin boð hingað frá Norðr-Haugi,« sagði Sæ-
^Undr; »þér er boðið þar í brúðkaupsveizlu á sunnu-
'luginn.« — Bæði lngiríðr og móðir þorbjarnar litu
^©naraugum til hans, þaðan sem þær vóru við verk
8ltt. — »f>að er svo,« sagði f>orbjörn þurlega, en í
þetta sinn tók hann tvo stærstu sekkina, sem vóru
1 skemmunni. »Ætlarðu að fara ?« spurði Sæmundr
Svipþungr.—»N 6 i«. — [Framh. næst. J. Ólafss. þýddi].