Iðunn - 01.01.1884, Page 52
46
Dánumenskan.
Eptir
©ÍC-at-H cíwalw.
S’áðir þeir, sem írá verður skýrt í sögu þessari,
l voru dálítið í ætt saman. þ>oir höfðu báðir
mist foreldra sína í barnæsku, en höfðu seinna verið
teknir í sonarstað af barnlausum hjónum, er Brant
hétu. Fósturforeldrarnir innrættu þeim þetta hoil-
ræði: «Sjáið til, að þið séuð sómapiltar, ráðvandir
og reglusamir og b.indindissamir, ástundunarsamir
og kurteisir við fólk, þá eruð þið vissir með að kom-
ast áfram í heiminum.n Drengirnir höfðu heyrt
þessi orð þúsund sinnum áður en þeir skildu þau,
og kunnu þau utan bókar áður en þeir kunnu: »]?aðir
vor!»; orðin stóðu sum só lfka uppi yfir skóladyrun-
um, svo þau hafa víst verið hið fyrsta sem þeir
lærðu í þessu lífi. þessi fagra lífsregla átti að verða
ófrávíkjanleg mælisnúra fyrir æfiferil Edvards Mills.
þau hjónin Brant lagfærðu orðin stundum dálítið og
sögðu : «Sjáið til að þið séuð sómapiltar, ráðvandir
og reglusamir og bindindissamir og kurteisir við
fólk, þá mun ykkur aldrei vanta vini.»
Edvarð litli Mills var afhaldinn af öllum, sem