Iðunn - 01.01.1884, Side 62

Iðunn - 01.01.1884, Side 62
56 Steinhöggvarinn. Japanakt œfintýr. finu sinni var fátœkur steinhöggvari í Japan; t hann vann stöðugt baki brotnuí grjótnámunum, en fénaðist lítið, og var þess vegna sí-óánægður með hlutskipti sitt. «Ó væri eg að eins svo ríkur, að eg gæti hvílt mig almennilega, og sofið á þykkum mottum og gengið í silkislopp.» Svo látandi kvörtun sendi hann upp til himins, og tók einn af englunum eptir henni. «|>ér skal verða að ósk þinni,» mælti engillinn. Og maðurinn varð rfkur, svaf á þykkum mottum og gekk í fallegum silkislopp. þá bar svo til, að keisarinn fór fram hjá með stórri riddara- og hirðmannasveit og umkringdur af þjónurn, sem báru gullna hlíf yfir höfði honum.— «Hvaða gagn hcf eg af því að vera ríkur,» sagði stcinhöggvarinn, «meðan eg hef ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og gullna sólhlíf yfir höfuðið? því er eg ekki keisari ?» «það skalt þú verða,» mælti engillinn. Og hann varð það í raun og veru. Föruneyti

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.