Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 66

Iðunn - 01.01.1884, Blaðsíða 66
60 fívæði. J>að kvaddi þau suðrænu, sólbjörtu löndin, Með segulkrapt teygði það fósturlandsströndin, Og nú við hraunin og holt og mó það hjörtum gefur fró. |>ó veit jeg í löndunum sunnar er sagt, Að sorglega heiðlóan kveði, |>ar vorið sitt hljómfegra lag hefir lagt Með lævirkjans dillandi gleði. |>ar er lóunnar kvak svo sem auðnar hljóð eitt, En efst upp við norðrið það gleði fær veitt, Ilið fyrsta lóukvak ; — þá hverfa hjörn Við hrjóstrin grá það kætir Islands börn. Stgr. Th. Excelsior1. Eptir Longfellow. Af rökkur-faldi fold var skygð, jpá fór um þorp í Alpa bygð Einn ungur sveinn á fsa slóð Með undra fána, hvar á stóð : Excelsior. Hrygg var hans brá, þó brunnu snörp Und brúnum augun hvöss og skörp, Og silfurlúðurs áþekt óm Með annarlegum kvað hann róm : Excelsior. i) Orðið Excelsior þýðir: hærri, og er með því táknuð in húleita Og himneska stefna æskumannsins, sem fram kemur í kvæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.