Iðunn - 01.01.1884, Síða 69

Iðunn - 01.01.1884, Síða 69
Kvæði. 63 J>að berast um vogana glymhljóð gjöll Af gangsöng1 og brúðslætti2 nógum ; Við skothvelli bergmála fellin og fjöll Og fegins óp svara frá skógum. Við brúðar þernur er gamnað og gletzt, Og gildismeistarinn annast sem bezt, Til hjónanna heiðurs og æru Að hella á könnurnar skæru. Með lystilegt hljómspil og lætin kát þeir líða yfir sæflötinn skíra, Og sjá má þar róandi bát eptir bát Með brúðkaups gestina hýra. það stirnir á breðann og blánar um skörð, Og blómhlaðnir apaldrar ilma við fjörð; það klingir frá kirkjunni á tanga 1 klukknahljóm signingin langa. Stgr. Th. Tára-fró. Eptir G-oethe. Hví ert þú einn svo angurvær, Er allir kætast nú ? þín glúpnuð augun greina mér, Að grátið hefir þú. Á norsku : Gangar =1 göngulag, (mars), eða lag til að ganéa eptir.

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.