Iðunn - 01.01.1884, Síða 71

Iðunn - 01.01.1884, Síða 71
og að út komi af því eitt 3 arka hepti (innfest í kápu) ú mánuði hverjum, eða alls 36 arkir á ári, með drjúgu letri, og vönduðum frágangi að prentun og pappír. þeir sem gjörast kaupendur að riti þessu, fá 6 hepti (18 arkir), sem er ætlazt til að vérði bindi sjer, fyrir 2 kr., og verður þeim sént hvert hepti með fyrstu ferð, eptir að það kemur út, þeim að kostn- aðarlausu. Sölulaun 5. hvert expl., ef minnst 5 eru keypt og skilvíslega borguð. RITSTJÓRN Tímaritsins önnumst vjer með- undirskrifaðir Björn Jónsson, Jóu Ólafsson og Steiri- grímur Thorsteinson. En KOSTNAÐARMENN þess verðum við með- undirskrifaðir Björn Jónsson og Kr. Ó. þorgrímsson, og biðjum við þá,. er gerast vilja áskrifendur að því, að senda öðrurn hvorum okkar boðsbrjef þetta með árituðum nöfnum sínum hið allra fyrsta aptur, eigi síðar en með pósti þeim, er hingað kemur í marzmánuði í vetur, þar eð ætlazt er til, ef áskrif- endur fást nægir, að ritið fari að koma út um sum- armál í vor. Beykjavík 27. nóv. 1883. Björn iónsson. ión Ólafsson. Kristján Ó. þorgrímsson. Steingrímur Tnorsteinson. * * ;|í Með því að aimenningur hefir tekið prýðilega undir áskoratí okkar um að skrifa sig fyrir kaupum á tímariti þessu, langt fram yfir það sem við höfðum buizt við, þá látum við það koma í móti frá okkar hálfu, að við höfum ritið enn rífiegar úti látið en við höfðum heitið í boðsbrjefinu. Við munum láta það vorða 40 arkir á ári, í stað 36. Verða þá 20 arkir

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.