Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 29

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 29
23 Brot úr æfisögu. fyrir sig handlegginn til að bera af sér högg. Svo Var hann dreginn eitthvað burt, og þegar hann átt- aði sig, kendi hann mikið til í annari kinninni, og í>orvaldr stóð hjá honum. þarna kvöddust þeir félagar og fór hver sína leið. |>að éru þrjú ár síðan uppboðið var. það hefir ekki margt borið við síðan, og getum vér því farið fljótt yfir sögu. þorlákr var Valgerðar önnur hönd með flutning- ana; hann léði henni rnann og liesta til þess að hún gæti komizt heim til móður sinnar. Að mánuði liðnum flutti^sýslumaðrinn burt. Hann Var búinn að fá nóg af að vera á Islandi; þorlákr var settr sýslumaðr eftir hann. Páll pestarket reyndi að fá Jon á Móhúsum til að klaga þorlák fyrir söluna á fénu, og alla frammistöð- una. Enn þeir kunnu ekki með að fara, og urðu dæmdir til fébóta; jóorlákr var þar dómari í sjálfs sín sök, þó að dómrinn væri að nafninu til lesinn upp af öðrum. Enn þorlákr naut ekki lengi sýslumannstignarinn- ar. Hann varð að leggja niðr völdin eftir sex vikna stjórn. Nýr laga-júristi frá háskólanum tók við sýsl- unni. þegar dánarbúinu var skift, vantaði 92 krónur til að það stæðist. Iivernig mundi þá hafa farið, ef féð hefði verið selt á uppboðinu ? Valgerðr fékk faldbúninginn aftr; liún tók við skuldinni á Hamri, og borgaði hana smátt og smátt. Hún seldi Rauð á 200 krónur um sumarið og borg- aði með honum uppboösskuldina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.