Iðunn - 01.07.1885, Síða 33
27
Brot úr æfisögu.
Umrenningrinn hékk á hestbaki, og beið eftir því,
að |>orlákr yrti eitthvað á sig.
Enn það varð ekki af því.
Hann horfði út í hött, stakk bréfinu í vasa sinn,
°g tók upp tóbaksdósirnar, og snori þeim góða stund
milli fingranna.
Umrenningrinn sá, að þetta ætlaði aldrei að taka
enda, og kvaddi |>orlák, og reið burt.
Enn jporlákr gókk heim og talaði ekki orð alt
kveldið.
Helgun dýiiinga.
egar taka á einhvern í helgra manna tölu, er
ste grennslast eptir því áður longi og vandlega, hvort
guð hafi látið verða ný kraptaverk til þess að sýna,
úð hann sje því ráði samþykkur ; og að lokinni þeirri
rannsókn, sem, auðvitað fer aldrei öðru vísi en vel,
0r málið borið upp á sjerstaklegri ráðstefnu páfa
°g kardínála. Síðan ;er aptur skotið á þingi, af
páfa og kardínálum, og háð í heyranda hljóði. þar
halda talsmenn dýrlinganna langar ræður og snjall-
úr þeim til vegsemdar, og taka á mælsku sinni til
þess að færa páfa og ráðaneyti hans heim sann-
inn um, aö það sje bæði rjettlátt og nauðsynlegt