Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 34

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 34
28 Helgun dýrlinga. að taka þá í helgra manna tölu. En hinn heilagi faðir, sem vill eigi hrapa að svo mikilsverðu máli, frestar úrskurðinum og skipar almennt bænahald til þess að öðlast ljós af hæðum. Samt sem áður taka smiðir og bókbindarar þegar til verka að sníða niður gylltan pappír og líma innan um Pjeturskirkjuna til helgunarhátíðarinnar. Eptir tvær nýjar ráðstefn- ur, hálfopinberar, ákveður páfi loks daginn, er hin helga athöfn skuli fram fara, og allur lýður fagnar því, að svo langt er þó komið skilningi hins heilaga föður—; því útkljáð er samt málið engan vegin enn. þeir voru 27, sem setjaskyldi í helgra manna tölu í það sinn, er hjör segir frá, einn Spánverji, Miguelde Santis, og 26 Japansmenn. De Santis dó á sóttar- sæng, en á að hafa læknað sjúka margsinnis eptir dauða siun. Japansmennirnir voru krossfestir allir í einu árið 1595 og þoldu píslarvættisdauða sinn eins og hetjur. Atti það sjer einkum stað um þrjá Jesvireglumenn (Jesúíta) þeirra á meðal, ungmenni fyrir innan tvítugt, og sem hefðu átt hægt með að forða lifi sínu, ef þeir hefðu að eins vilja þræta fyrir, að þeir væru orðnir reglubræður; en þeir »gripu í þess stað fegins hendi tækifærið til þess að ávinna sjer píslarvættiskórónuna á svo ungum aldrin. þetta var nú gott og blessað og harla fagurt; en það var kirkjunni ekki nóg; hún krefst umfram allt krapta- verka. Og þau vantaði heldur ekki. Talsmennirnir nefndu í ræðum sínum jarðskjálpta, flóð, hala- stjörnu, sem grúfði yfir Japanseyjum með hala sín- um, þrjá eldstöpla, er færðust frá aftökustaðnum á nóttum uppi yfir klaustur sjálfra píslarvottanna, og loks, að mynd hins hoilaga Franz af Assisi hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.