Iðunn - 01.07.1885, Síða 43
Alcxander Pusclikin : Draugaveizlan. 37
hurðina, að húsið fengist til kaups eða á leigu, og
rölti síðan heim í nýja hvisið. jpegar hann kom nær
hinu litla gula húsi, sem hann hafði svo opt hugsað
Unh og svo keypt fyrir talsvert fé, þá varð hann
heldr hlessa á því að hann skyldi ekki hafa hjart-
slútt af kæti. — þegar hann steig inn yfir þresköld-
inn, og allt var í mestu ringulreið þegar hann kom
*nn, þá bljes hann þungann, er hann mintist gamla
kofans; þar. hafði alt verið í einstakri röð og reglu í
átján ár; hann jagaðist við báðar dætr sínar og
einkum við þernuna þeirra fyrir seinlætið og fór að
hjálpa þeim til.
Senn var alt komið í lag. Skrínið með dýrðlings-
rnyndinni, skáprinn með dótinu, borðið, legubekkr-
inn og rúmið voru komin hvað á sinn stað í innra
herberginu ; í eldhúsinu og íbúðarherberginu var iðn-
^ðarhlutum hans hlaðið; það voru líkkistur með
ollum litum og stærðum; skáparnir voru fylltir með
Borgarhöttum, skikkjum og blysum. Yfir húshlið-
inu ljómaði brátt iðnaðarteiknið; það var holdugr
Kúpidó með öfugt blys í hendi, og var ritað þar neð-
anundir : »Hér eru seldar og prýddar einfaldar og
lnálaðar líkkistur ; líka eru líkkistur léðar, og gert
við gamlar».
Stúlkurnar drógu sig nú inn í herbergi sitt, enn
Adrian skoðaði sig fyrst um í nýjahúsinu; og svo
gettist hann út við glugga, og skipaði að hita á te-
öiaskínunni.
Mentaðir menn vita, að bæði Shakspeare og Wal-
^er Scott láta grafara vera káta og glaðlynda ná-
unga, til þess að æsa ímyndunaraflið enn meira
með gagnstæðinu. Yér virðum sannleikann of mjög