Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 51

Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 51
Draugaveizlan. 45 aUgun og há og holddregin nefin .... Adrian hrylti Við; hann þekti þar menu, sem hann hafði jarðað sjálfr, og gestrinn, sem hann hafði gengið á undan, Var herdeildarforinginn, sem hann hafði jarðað í stórrigningunni um daginn. Allir, bœði menn og konur flyktust utan um grafarann, hneigðu sig og heilsuðu upp á hann.. . allir nema manntetr eitt, sem hafði verið grafinn ókeypis fyrir skömmu síðan ; hann var feiminn, skammaðist sín fyrir tötra sína, °g þorði ekki að koma fram, enn hnipraði sig út í horni. Hinir voru sómasamlega klæddir, konur háru húfur með böndum ; þeir karlmenn, sem höfðu Þjónað þörfum ríkisins, báru einkennisbúning, en ekki höfðu þeir rakað sig. Kaupmenn voru í spari- hökkunum sínum. »Sjá þú, Prochoroff«, sagði herdeildarforinginn, »í oafni þessa útvalda samkvæmis erum við allir gengn- ii' aftr eftir boði þínu. jpeir einir sitja heima, sem ekki gátu vel komið, af því að þeir voru annaðhvort Qiuldir sundr í smámola, eða þá höfðu enga húð lengr og ekkert nema skinin beinin ; enu þó gat einn þeirra ekki fengið af sér að sitja heima — hann sár- langaði svo til að sjá þig». I sömu andránni ruddist dálítil beinagrind gegn um draugaþröngina að Adrian. Hauskúpan brosti ástúðlega framan í grafarann, og fornfálegar líndrösl- Ur héngu utan á honum eins og á uglu og kjúkurn- ai’ í fótunum á honum skröltu í rosabullunum hans eins og stautar í mortéli. “þekkir þú mig ekki, Prochoroff?« sagði beinagrind- lu» »maustu ekki eftir varðliðsforingjanum, sem var, honurn Pétri Pétrssyni Kurilkin, honum sem þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.