Iðunn - 01.07.1885, Page 57

Iðunn - 01.07.1885, Page 57
Púðrið. 51 1111 púðrs frá 1370, og í Austrríki frá 1390. Salt- Pétrinn var þrír fjórðu hlutar af vogarþunga þess, etlo hitt var nærfelt jafnt af hverju, brénnisteinn og h°l. þetta er in sama niðrstaða og margar verk- ^egar tilraunir og nýjustu efnafræðislegar ransóknir ^afa koinizt að. Efni þessi voru mulin með hönd- llöum í mortéli, þar næst hrært saman, og síðan ^arið vel saman. þetta duft-púðr brann miklu 8einna enn kornapúðr það sem nú er, og svaraði til hinna ófullkomnu skotvopna á þeirri tíð; það beit lninna á þau. Auk þess var það miklu eldfimara, verra í geymslu, og dró fijótt í sig raka. |>að var því Jafnan búið- til um leið og átti að brúka það, og Varð það oft að miklum slysum. Brátt komust menn að því, að þessi aðferð var ó- hagkvæm, og reyndu til að hafa mylnur til að mylja puðrefnin og hræra þau síðau og berja saman. Voru hafðar trjeblakkir í stað kverusteina. Pyrst voru ^nn látnir snúa mylnum þessum, síðan liestar, og Slðan vatn. Enn tréblakkirnar máðust skjótt, púðr- huftið rauk mjög upp, og aðra aðferð varð að hafa. Nú var reynt að hafa málmplötur í stað tréblakk- anna, og fór það sem líkindi voru til, að kviknaði í °hu saman. Svo komust menn upp á að búa til Puðrstöppunarmylnu; aðalpartar hennar eru stautl- ar> sem stappast ofan í holur, er líkjast mortéli; löyljast þar púðrefnin, og eru þar síðan stöppuð satnan, er þoim liefir verið vandlega ruglað saman. •Púðrstöppur þessar voru til á öndverðri 16. öld, og eru þær sumstaðar notaðar enn. Nú á nýrri tímum hafa valtaramylnur kornið 1 þeirra stað, og kemr úr

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.