Iðunn - 01.07.1885, Side 65

Iðunn - 01.07.1885, Side 65
59 Uppi í Indíafjöllum. Ir>dalegum skýrslum. Enn skammt eitt er síðan, að kvenmaðr úr Norðrálfu hefir komið inn í dularríki þötta. Nýjungagjörn ensk kona, frú F.,átti aðverða þess að taka þctta fyrir hendur. Hún nauðaði svo lengi á manni sínum, að haun lét undan, fekk 8ér tveggja mánaða orlof hjá ensku stjórninni, og fór svo frá Dardsehilling, þar sem hann átti lieima, fil þess að skoða sig um hið innra. Aðr enn vér fylgjum þeim hjónum af stað, viljum vér snöggvast líta á heimili þeirra. Sikkim heitir hérað eitt í Himalaya; árið 1832 reistu tveir Eng- iendingar þar heilsustofnun, nálægt þorpinu Dard- 8chilling; eru þeir sem sýkjast af köldusóttunum ciðri á hinni óhollu sléttu, vanir að leita þangað til þess að hressast þar aftr. Margir slíkir heilsustað- lr eru í Himalaya, enn nafnkunnastr er Dardschill- lng, af því að þangað er ekki erfitt að komast frá Kalkútta, móðurborg Inda. þaðan er hægt að fara 11 járnbraut til smábæjarins Dschulpaigore ; enn það- &n er bezt að fara í burðarstóli. Eftir fáar stundir fer að brydda á skógivöxnum höfðum og múlum úr Himalaya norðr frá, og menn koma á suðrrönd *Ierai«; lerai er 15 til 25 kílómetra broitt belti, sem liggr með fram öllum Himalayafjöllum að sunn- an ; það er votlent, alþakið grózkumiklum skógum °g grasi; það er eitt af banvænustu hóruðum á jörðu, því að eitraðar lofttegundir vekja þar hættulegar sóttir. Eyrrum var slíkr háski að fara þar um, að fæstir lögðu það á hættuna, enn nú er búið að höggva 8h'k rjóðr í Ierai-skóginn, að þar er vel farandi. l^nn þar sem sökkvandi fen og kviksyndi eða þóttir frumskógarunnar eru, þar er undirskógrinn þéttr eins

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.