Iðunn - 01.07.1885, Qupperneq 67
61
Uppi í Indíafjöllum.
*r fjalldalnuin endilöngum, þangað til menn komast
uPp á kamb einn, sem fer smáhækkandi upp að miö-
ðepli fjallgarðsins, og steypist þar síðan þverhnýptr
uiðr. Hér blasa við hin miklu Himalayafjöll, 200
300 kílómetra á lengd. jpaðan er góðr sprettr
forbrekkis uiðr að Dardsohilling. það er eins og
ferðamaðrinn sé kominn í pallaleikhús, og sitji rétt
framan við leiksviðið. Enn sii sjón! jpað er hin
stórkostlegasta og áhrifamesta sjón, sem liægt er að
^ngsa sér. Hinum megin dalsins gnæfa 2000 til 2500
rnetra há fjöll, sundrklofin með þröngum kleyfum.
Upp með hinum óteljandi jöklabungum gnæfa fimm
eöa sex háir fjallstindar; það er Kintsjintsjinga,
sem teygir sig þar upp, og laugar ílekklausan, glitr-
arula jökulskallann í himinhlámanum. Haun horfir
þar yfir hina hnjúkana eins og konungr yfir lenda
rnenn sína. Af því að hann er öllum fjöllum hærri,
horfir hann líka langt út í Indíasléttu. Slíka fjall-
konungatign er hvergi að sjá í heimi uema þarna.
^rð það skulu menn svo hugsa sér yfir þessum ómæl-
andi fanntindum hiun hreina, heiða Indía-
hrininn, ina suðrænu sólu, og livarfbauga-grasvöxt-
rnn Í framsýn, sem lykr eins og umgjörð um þetta
híikalega málverk — og þá geta menn gert sér
rrokkura hugmynd um þau áhrif, sem þetta
stórkostlega leiksvið náttúrunnar hofir á ferðamann-
rnn, sem kemr neðan af hinum tilbreytingarlausu,
oinmunalegu Hindostansléttum.
í hyrningu einni þar uppi á einum hjallanum hafa
i^nglendingar reist hressingarstaðinu Dardseliilling;
ii’umskógrinn er þar allr á burtu, og rjóðr, í líkingu
viö ræktaðauu garð, er komið:í staðinu. Laglegir