Iðunn - 01.07.1885, Blaðsíða 70
64
Friedrich vou Hellwald:
helzt á því, að bezt væri að finna einhvern þann
stað, sem menn hefði lagt á stað frá fyrir nokkur-
um dögum, og þá verið alveg óviltir. Eftir margar
hvíldir náðu þeir loksins þangað, sem þeir höfðu leg-
ið nóttina á undan ; það var þá að minsta kosti það,
að það var von til, að geta fikað sig sömu leið til
baka, ef nestið entist; enn það var farið að minka
um vistir handa slíkum fjölda. Vistalauparnir voru
orðnir nærri tómir, seinasta rommflaskan var á för-
um; það voru sendir hraðboðar í ýmsar áttir að leita
að vistum, enn þeirfóru oins og hrafninn hans Nóa.
Fylgdarmaðrinn strauk nú, líka frá þeim, og alt
fólkið var nú eftir ráðalaust og vissi ekki fótum sín-
um forráð. þó var haldið af stað, og farið hægt.
Landsbúar eru sterkvaxnir, enn samtþóttust þeirekki
geta borið frú F. og var hún þó lauflétt. Studdist
hún því við hönd rnanns síns, og kafaði snjóinn
steinþegjandi í miðjum hópnum. Allir voru orðnir
dauðuppgefnir, og blóðdrefjar sáust í sporunum, svo
voru menn orðnir sárfættir. Augun og augnalokiu
voru jorðin stokkbólgin af snjóbirtu, og þeir þoldu
ekki að líta upp; einn af landsbúunum datt, og það
kostaði mestu fyrirhöfn að koma honum til sjálfs sín
aftr. það var ekki annað að sjá, en að þau lijón
ætluðu að komast að keyptu með forvitnina, og ef til
borga hana með lífinu. þeir voru komnir í opinn
dauðann, og allir voru farnir að örvænta um hjálp-
Enn alt í einu brauzt fagnaðaróp upp úr hásurn
hálsum þessara vesalinga, því að þeir sáu þá hylla
undir þá, sem sendir voru eftir vistum. þeir komu
lilaðnir alls konar vistum. Nú fengu menn nýja
krafta, svo að það var alliægt að halda áfram. þeir