Iðunn - 01.07.1885, Síða 71

Iðunn - 01.07.1885, Síða 71
65 Uppi í Indiafjöllum. nú ofan úr veldi skýjanna, kvöddu hinn grimma vetr með gleðisvip, og komust ofan í alvarlega og %narlega skóga, og þaðan niðr á sólfagrt hálendi; Þ^ðan var skamt til mannabyggða. þau náðu fyrir- þafnarlítið þorpinu Kaboschi; þorpsbúar gláptu á þau eins og tröll á heiðríkju, þegar þau fóru inn í þorpið. Síðan fóru þau skemstu leið yfir þvert Sikkim, og Sv° alla leið til Dardsehilling, og voru allshugar- ^egin að hafa sloppið svona laglega gegnum alla Þsssa hættu. Síðan hafa fáir karlmenn verið svo lljarfir að leita þarna upp í fjöllin, og engin kvenn- lnaðr; það eru ekki margir, sem þannig dirfast að fara upp { breðabungur Himalaya, liinn forna bú- stað Indíaguða. (.1. J. hefir Jiýtt). Mars. ‘^CLtnga stjörnu í sólkerfi voru liafa stjarnfræðingar athugað jafngerla sem Mars, og líkindi eru til, að 8tjarnfræðingum og náttrirufræðingum auðnist að rannsaka hann betr enn nokkura stjörnu aðra. þ>ví að miklu hægra er að athuga Mars enn aðrar stjörn- Ur í sólkerfinu, eigi einungis fyrir þá sök, að haiiu er m næsta stjarna jörðinni önnur enn Venus, heldr emkum af því, að hann er éin af inum ytri stjörn- llm; braut haus liggr fyrir utan jarðbrautina, og er Wunn. xii. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.