Iðunn - 01.07.1885, Síða 71
65
Uppi í Indiafjöllum.
nú ofan úr veldi skýjanna, kvöddu hinn grimma
vetr með gleðisvip, og komust ofan í alvarlega og
%narlega skóga, og þaðan niðr á sólfagrt hálendi;
Þ^ðan var skamt til mannabyggða. þau náðu fyrir-
þafnarlítið þorpinu Kaboschi; þorpsbúar gláptu á þau
eins og tröll á heiðríkju, þegar þau fóru inn í þorpið.
Síðan fóru þau skemstu leið yfir þvert Sikkim, og
Sv° alla leið til Dardsehilling, og voru allshugar-
^egin að hafa sloppið svona laglega gegnum alla
Þsssa hættu. Síðan hafa fáir karlmenn verið svo
lljarfir að leita þarna upp í fjöllin, og engin kvenn-
lnaðr; það eru ekki margir, sem þannig dirfast að
fara upp { breðabungur Himalaya, liinn forna bú-
stað Indíaguða.
(.1. J. hefir Jiýtt).
Mars.
‘^CLtnga stjörnu í sólkerfi voru liafa stjarnfræðingar
athugað jafngerla sem Mars, og líkindi eru til, að
8tjarnfræðingum og náttrirufræðingum auðnist að
rannsaka hann betr enn nokkura stjörnu aðra. þ>ví
að miklu hægra er að athuga Mars enn aðrar stjörn-
Ur í sólkerfinu, eigi einungis fyrir þá sök, að haiiu
er m næsta stjarna jörðinni önnur enn Venus, heldr
emkum af því, að hann er éin af inum ytri stjörn-
llm; braut haus liggr fyrir utan jarðbrautina, og er
Wunn. xii. 5