Iðunn - 01.07.1885, Side 76

Iðunn - 01.07.1885, Side 76
70 Mars. sumir eru írauðir. Aðr héldu menn, að þessir blettir vœri hof, og nefndu þá ýmsum nöfnum, og haldast þau enn. f>að er nú talið fullvíst, að þess- ir blettir sé láglendi með smáölduhryggjum og smágígum. Að líkindum er það forn mararbotn. Alt öðru vís er þessu háttað á Mars. I tunglinu hafa menn eigi fundið lofthvolf, og þó er það eigi lengra frá jörðinni enn 50 000 mílur, enn menn þykjast fullvísir orðnir um lofthvolf í Marz, og þó er Mars í 200 sinnum meiri fjarslca frá jörðu enn tunglið ; sýnir þetta, hvé ólíkt hagar til á Mars og í tunglinu. Nú höfum vér áhald eitt, sem vér getum notað til að rannsaka, hvort nokkur vatns- gufa só í lofthvolíi Mars’. Vér þurfum eigi að fara til Mars’ til þess að kynna oss árstíðaskifti þar og veðráttufar ; stjarnfræðingar vorir geta ritað alma- nak handa Mars að mestu. Um ina síðustu tugi ára hafa menn notað ljóskönnuð (spectroscop), er brýtr og greinir sundr ljósgeislana og sýnir, frá hvaða efni þeir stafa og hvaða efni þeir hafa farið í gegn uiti. Iívert frumefni hefir sitt einkenni i geislanum, sérstaka ljósbrotslitu (»spectrum«, sein kallað er), og þúsund rannsóknir hafa sýnt, að eigi eru fundin tvö efni, er hafi sama Ijósbrotslit. Með þessu móti getum vér vitað fyrir víst, hvaða efm eru í sólinni og inum ýmsu sólstjörnum. |>að er sannarlega undrsamlegt afrek vísindanna, að séð verðr gerla, hver efni eru í himinhnöttunum í miljón- földum miljón mílna fjarska, eða í allri þeirri ógur- legu fjarlægð, sem mannlegt auga sér yfir ; það fflá enda sjá, hvort vatnsgufa er í lofthvolfum hnatt- anna eða eigi. Jaröstjörnurnar eru dimmir hnettir,

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.