Iðunn - 01.07.1885, Síða 78

Iðunn - 01.07.1885, Síða 78
72 Mars. Mars eða lofthvolfi jarðarinnar, beindi Huggins ljós- könnuði sinum á tunglið, enn þá sá hann engar 3líkar rákir. Var þá auðsætt, að rákirnar kæmi frá loft- hvolfinu í Mars, og það jafnframt sannað, að í því er vatnsgufa, enn þá vcrðr og Ijóst, að inir dimmu blettir á Mars sé höf. Nú skulum vér athuga Mars glöggara. Haustið 1872 var Mars svo nærri jörð sem mest rná verða, þ. e. f 7 rnilj. mílna fjarska. Hantr var þá svo bjartr, að hann bar jafnvel af Júpíter, og í sjón- pípu, sem stækkaði 300-falt, var hann á stærð við tungl í fyllingu. Mars er lítill hnöttr og fyrirferð hans er eigi meira enn ^ af fyrirferð jarðarinnar ; hann or 900 mílur í þvermál, enn jörðin er um 1700 mílur í þvermál. A jörðunni eru nær þrír fjórðu hlutir hvelsins vatni þaktir, ertn á Mars er nærri um flatarmál sjávar og landa. Löndin á Mars eru mjög vogskorin, og fjölmörg sund eða skurðir ganga gegn um löndin. Ef vér líturn á inn stóra uppdrátt, er Schiaparelli liefir gert af Mars, hljót- um vér að játa, að skurðirnir við Suoz og Panama, sem taldir eru með mestu mannvirkjum sem vér þekkjum, eru eigi annað enn smáræði hjá skurðun- um á Mars. A uppdrættinum eru sýndir um 60 skurðir, er ganga þvert yfir löndin millum úthaf- anna. þeir eru sumir um 70 mílur á lengd og um 16 mílur á breidd. þeir eru svo þráðbeinir og svo skipulega lagðir, að eigi verðr annað séð, enn að þeir sé mannaverk. það er reyndar djarft að fullyrða það enn sem komið er, að Mars sé bygðr af mönn- um og að mannkynið hafi þar náð meiri fratnförum enn mennirnir hér á jörðunni, erm hitt er eugu síðr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.