Iðunn - 01.07.1885, Síða 80

Iðunn - 01.07.1885, Síða 80
74 Mars. yfir ströndum á Mars. Annar frægr stjarnfræðingr enskr, Dawes, athugaði Mars sömu nóttina og sfí ský á sama stað; enn þau vóru horfin kl. 2 urn nóttina, og gerði hann þá ágætan uppdrátt af Mars. J>að verðr eigi séð, hvort skýin verða að regni eða ósýnilegri gufu. Arin 1862 og 1867 sáust mjallhvítar rákir um meginlöndin á Mars; það hefir eflaust verið snjór. Af stefnu slíkra ráka má ráða, úr hverri átt vindr hefir staðið. I »Keplers«-hafi er ey sú, er »Snæey« er nefnd, á 48.° lengdarstigi og 25. suðrbreiddarstigi. Hún liggr því í hitabeltinu undir sólhvarfabaug (ljónsbauginum1), enn virðist þé ávallt vera snævi þakin. Stjarnfræðingar hafa oft séð ey þessa, enn tíðum sést hún eigi og hlýtr þá að vera hulin skýjum. þegar vór sjáum, að svo margt er líkt með Mars og jörðunni og landaskipun í Mars er orðin oss kunn, þá vonum vér fastlega, að oss auðnist að verða vísari margs fleira. Vér rýnurn eftir borg- um, sem standi við »Keplers«-haf, eftir skipunum á höfunum og öðrum mannvirkjum. Vér horfum 1 mikinn fjarska og geturn enn sem komið er eig1 sóð glögglega minni bletti enn stöðuvötnin í Afríku Sikiley eða Jsland. Enn þó erum vér nú orðnir fróðari um landaskipun í Mars enn forfeðr vorir vóru um landaskipun á jörðunni á dögum Kolom- buss. Vér getum gerla séð og skoðað skautin 11 Mars, enn vér höfum enn eigi séð skautin á voruffl hnetti. 1) Mars er svo skipað í sólkerfinu, aö sóllivarf'abauga1' hans veröa eigi kendir viö krabba og steingeit, licldr við ljón og vatnsbera.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.