Iðunn - 01.07.1885, Side 84
78
Mars.
móti því, að ætla, að í Mars só jurtalíf og dýralíf, og
að hannsé bygðr af mannlogum verum, þótt vísindin
geti enn sem komið er eigi leyst úr þeirri gátu.
(V. Á. hefir |>ýtt).
K v æ ð i.
Auður djúpúðga á Krossliólaborg.
„Altari ]>otta gjörði guiV1. M. J.
»A hættu-stund jeg hjet á Krist,
og hann úr mínum greiddi vanda:
hann gnægð mjer veitti góðra landa,
í hinna stað, sem hafði’ eg misst.
Jeg land hef numið, bólstað byggðan
og beztan sæmdar-hag mjer tryggðan.
Nú vil jeg gjalda guði þökk.:,:
þ>ann stað jeg þar til volja vil,
sem veglegastan kann að finna,
sem helzt á guð kann mig að minna,
og hugann leiða himins til.
jpann staðinn fundið hjer jeg hefi;
um hann má trauðla virðast efi:
:,: Hjor altari’ er af guði gjört.:,:
Slíkt bergaltari, borgin há,