Iðunn - 01.07.1885, Page 85

Iðunn - 01.07.1885, Page 85
Kvæði. 79 sem bröttu stendur éfst á leiti í blíð-angandi bjarka reiti og örskammt hlíðum fögrum frá, af guði hygg jeg valið vera, svo vott hans tignar megi bera. :,:Hjer vil jeg rækja kirkju Krists. :,; Og kirkjan, það er himins höll, og hennar ljós er sólin skæra, sem, skrýdd í ljómann morguns mæra, nvi rennur upp við austur-fjöll með gullnum kransi geisla-rósa, sem guðs er ímynd dýrðar-ljósa. :,:Hjer gefst mjer slíka sjón að sjá. :,: Ei aðra mjer jeg kirkju kýs; en kross jeg reisi’ á þessum stalla; hj.er vil jeg jafnau Krist á kalla, þá sól á drottins degi rís. Og bergaltarið vígt skal vera, og vjeum æðri helgi bera, :,: sem jafnvel heiðni helgist af.:,: Mín ætt, þá líf mitt liðið er, þó lúti’ að siðum heiðnu þjóða, þess vænti’ eg samt af guði góða hann þiggi dýrkun hennar hjer; og þó að nafn hans þekki’ hún eigi, á þessum stað liún finna megi :,: hans nálægð samt á nokkurn hátt«. :,: Br. J.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.