Iðunn - 01.07.1885, Page 86
80
Kvæði.
Lukkan.
(Eptir Don Ramon Oamijoamor1).
foú unga barn í móðurfaðmi fríðum,
Eg finna kynni loksins nú hjá þér
|>á lukku, sem að sál mín þráði tíðum.
Móðirin:
Sérðu ekki barnið gráta í fangi mér ?
Par lengra fram !
Jpér, fríðu meyjar, lukkan þreyð svo lengi
Mér lánast kann, ef þér með hótin þekk
A vegi lífs mér veitið ástar gengi.
Meyjarnar:
Vausæll er hver, sem annan kæran fékk.
Far lengra fram !
þ>ér, riku menn, sem láns í auðnum leitið,
Ef lukku gullið býr og firrir liarm,
|>á sýnið líkn og snauðum gull mér veitið.
Inir ríku :
Sérðu ekki morðhníf stefnt að vorum barm
Par lengra fram !
Jpér gömlu menn, eg gagnslaust mátti ílakka
I gæfu leit um strönd og höf og ey,
Hvort finnst þá gæfan grafar fremst á bakka
Inir gömlu :
A grafarbakka finnst hún heldur ei.
Par lengra fram !
Stgr. Th.
1) Spánvorskt skáld.