Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 55
Arsyfirlit yfir heimsstyrjöidina
1914 — 2. Ágúst — 1915
Styrjöld þessi er hin lang-ægilegasta, er nokkrn
sinni heíir háð verið í heiminum. Hún hefir verið
háð bæði í jörðu og á, i lofli og á sjó og meira að
segja neðansjávar. Aldrei liefir jafn-margt manna
'verið áður í nokkrum ófriði og aldrei hefir jafn-
niargt manna fallið, særst og týnst á jafn-skömmum
líma. Aldrei hefir herkostnaðuiinn verið jafn-gífurleg-
Ur og aldrei hefir jafn-mikið verðmæti farið í súginn
a ekki lengri tíma. Til sönnunar þessu skulu hér
settar nokkrar töflur, er gefa mönnum glögt yfirlit
yiir þetta alt.
1. Tafla yfir heraflann.
1 byrjun ófriðarins var herafii bardagaþjóðanna eins og
bér segir:
Rússar 5,962,000 manns
Frakkar 3,878,000 —
Ítalir 1,115,000 —
Bretar 033,000 —
Serbar 240,000 —
Belgar 222,000 —
Svartfellingar 50,000 —
Sambandsmenn samtals..
Bjóðverjar' 4,000,000 manns
Austurríki og Ungverjar. 1,820,000 —
Tyrkir 1,100,000 -
Miðríkin samtals.. 0,920,000
Heraflinn alls.. 19,020,000
Nítján milónir og tuttugu þúsund manns! —