Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 63
IÐUNN| Endurminningar. 157 skyldum ekki trúa þessum sögum. Ég man eftir, að faðir minn kom einu sinni fram úr herbergi sínu í rökkrinu og hlýddi nokkra stund á, meðan Björn var að segja okkur ramina draugasögu. Hann gekk þá til Björns, þegar sagan var úti, klappaði á öxlina á lionum og sagði: »Segðu þeim helzt sem minst af draugasögum, Björn minn; þú átt svo sem nóg til af öðru«. Björn tók Iiðlega undir það, en sagði, að það væri ekki altaf gott að komast undan krökkun- um, þegar þau hæðu stundum um draugasögur. »Það gerir ekkert til, pabbi«, sagði ég. »Við vitum öll að það eru engir draugar til og ekki álfar heldur og ekki tröll, ekki einu sinni Skrúðsbóndinn«. »Af hverju tekur þú Skrúðsbóndann sérstaklega til fremur en önnur tröll ?« sagði pabbi. — »Af því að þú hefir kveðið kvæðið um Skrúðsbóndann«, sagði ég. »En þú hefir sjálfur sagt mér að það sé bara gömul hjá- trú«. — »En ef þú trúir ekki að draugar séu til, af hverju ert þú þá myrkfælinn?« — »Eg veit ekki; ég veit, að draugar eru ekki til, en ég get ekki að því gert, að ég er ekki alueg eins viss um það, þegar dimt er °g ég er aleinn«. Eg man ekki, hverju faðir minn svaraði, en ég lield það hafi verið eillhvað á þá leið, að það mundi fara af mér, þegar mér yxi vit og þekking. En það vissi ég, að faðir minn liafði harðbannað öllu fólkinu að hræða okkur börnin, og oklcur að hræða hvert annað. En það fór nú eins og oft vill Verða, að boðorðið var stöku sinnum brotið, þegar íaðir minn vissi ekki til. Ég hygg það liafi verið haustið 1858, þegar ég var a níunda ári, að svo bar til eitt kveld, þegar búið var að kveikja, að tilrætt varð uin drauga og aftur- gongur. Fólk sat alt inni við vinnu sína, sinn við hýað, og tveir vinnumennirnir voru að raka gærur. I’á segir einhver við mig, hvort ég myudi þora að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.