Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 43
IÐUNN ] Heimsmyndin nýja. 137 tegundir fara með sama hraða, báðar myndast fyrir afturkast frá öðrum geislum (betageislum og kathódu- geislum) og báðar smjúga þær föst efni jafn-léttilega. l3etta gefur oss réttinn til þess að álykta, að X-geisl- arnir séu ekki annað en gamma-geislar. Þá eru beta-geislarnir. Þá geisla beygir segull- inn, eins og sjá má af myndinni, töluvert, enda hafa nú í geislum þessum fundist agnarsmáar eindir, sem eru alt að 2000 sinnum léttari en efniseind léltasta frumefnisins, sem áður þektist, vatnsefnisins, og eitl- bvað 100,000 sinnum minni að ummáli. Hugsi mað- ur sér beta-eindir innan í slíkri vatnsefniseind, mundu þær, ef maður sæi hvortveggju, líta út eins og tlug- ur í stórri kirkju. Beta-eindirnar eru nú jafnan hlaðnar rafmagni, er þær streyma út frá radíinu, og því hafa þær lika verið nefndar rafmagns-eindir lelektron). Eindir þessar eru hlaðnar fráhverfu raf- magni eins og efniseindirnar í kathódu-geislununu Þær smjúga föst efni álíka mikið, aluminiumsþynnur, sem eru alt að 5 millimetrar á þykt, og eindirnar í heta- og kathódu-geislunum kváðu vera nákvæmlega jafn-þungar. Það verður því að álykta, að þessar tvær tegundir geisla, beta- og kathódu-geislar séu það sama, og að hér séu fundnar þær smæstu eindir, sem enn hefir verið unt að mæla og vega. En hvað er nú um alfa-geislana? Segullinn beygir þá litið, enda eru efniseindir þær sem í þeim hafa fundist tiltölulega stórar og þungar, eilthvað tjórum sinnum þyngri en valnsefnis-eindin. Þegar eindir þessar koma þjótandi úr radiinu, eru þær hlaðnar aðhverfu (positivu) rafinagni og hafa því verið nefndar »positivar rafmagnseindir«. En svo hom það i ijós við rannsóknir tveggja frægra enskra einafræðinga, þeirra Rutherford’s og Soddy’s (1003), að ef þessar alfa-eindir væru einangraðar og suftar rafmagns-hleðslu sinni, voru þelta ekki annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.