Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 41
IÐUNN1 Heimsmyndin nýja. 135 (f. 1857), síðar gift efnafræðingnum franska Curie og kunnust undir því nafni, sem einkum skaraði fram úr við rannsóknirnar á þessum geislandi efn- um. Hún hafði t. d. orðið fyrst manna (1898) til þess að sýna fram á, að thorium var geislandi efni. Og hún fann brátt ný frumefni í þessari jarðbiks- blöndu, sem enginn hafði áður þekt. Hún fann t. d. ■eitt frumefni, er líktist wismuth, en var þó alveg nýtt, og nefndi hún það eftir föðurlandi sínu polon- ium. Og svo fann hún að lokum 1 úrgangi, sem ullir voru gengnir frá, svo að segja á haugnum, þetta undraefni, sem virðist eiga það eftir að gerbreyta allri heimsskoðun vorri og meðal annars að skýra fyrir oss uppruna frumefnanna. Efni þetta skýrði hún radium (a: geislaefnið), sökum þess, hversu geislamagn þess var mikið, samanborið við hin efnin. Og þetta efni átti nú líka eftir, eins og þegar er drep- ið á, að sýna oss fram á sambandið milli geisla þeirra sem þegar voru fundnir. Radíið er ákaflega sjaldgæft og þar af leiðandi dýrt frumefni. Það er silfurlitt, þegar það er hreint, og hefir eindaþungann 226,4. Einna merkilegast er það fyrir það, að það sendir frá sér þrjár tegundir geisla. Hafa þeir hlotið heiti eftir 3 fyrstu stöíunum í gríska stafrófmu og nefnast alfa (a), beta (/t), gamma (y)- geislar. Athugum nú geisla þessa og afstöðu þeirra nokkru nánara. Hugsum oss ofurlítinn blý- fót, bolla í lionum miðjum og í honum ögn af radíi. Radíið fer von bráðar að lýsa og sendir frá sér þess- ar þrjár tegundir geisla, sem neíndar voru; auk þess ein- Radiums-bolli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.