Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 16
110 Grazia Deledda: [IÐUNN »Ég ríð mínum eigin liesti«, svaraði Colomba. »Það skal enginn þurfa að fyllast öfund min vegna«. Svo spurði hún Antonío, hvort það væri til siðs í borginni, þar sem hann ætti heima, að karlmenn- irnir riðu hestunum, en konurnar sætu á lendinni á þeim. »Nei«, svaraði hann með beiskjuhrosi, »konurnar í borginni ríða heldur sjálfum karlmönnunum á háhesti og kunna svei mér að temja þá, enda þólt það séu galdir folar í fyrstu«. »Ha! ha!« »Af hverju hlærðu?« spurði Efes. »Þelta er satt!« »lig er ekki að hlæja af því, að ég trúi þessu eklci«, svaraði hún glaðlega, »heldur af því að það fer svona alstaðar, þar sem konan gefur sig eitthvað við því að temja«. »Skyldir þú þá kunna það?« »Eg? — Betur en mörg önnur«. »Viltu reyna?« »Það myndi ekki borga sig við yður«. »Nei, en við Antonío Azar . . . « Hún roðnaði lítillega og leit niður augunum und- an hinu heita augnaráði Antonío’s. Jafnskjótt og máltíðin var á enda, stóð Marteinn gamli á fætur og sagði við dóttur sína: »Nú förum við!« »Guðs friði«, sagði Colomba«. »Góða veiði og góða skemtun!« »Já, ef við hittum dúfu (colombu)«, hvíslaði Ant- onío að henni. En ég mun lieiinsækja þig niðri í þorpinu, fagra barn!« Hjarðbóndinn og dóttir lians lögðu nú af stað heimleiðis. En ekki voru þau fyr komin úr augsýn, en Marteinn gamli sagði með hálfgerðum tryllingi: — »Eg drep hann í dag eða á morgun, þennan Efes
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.