Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 66
160 Jón Olafsson: [ IÐUNN leið og ég hljóp út, fann ég að hnífurinn gekk í vof- una, en losnaði þó úr henni aftur, því að ég hélt fast um hann þegar ég kom úr kirkjunni. Eg skelli kirkjuhurðinni aftur og læsti, en hirti ekki lykilinn úr skránni. Ég var afskaplega hræddur, en þó var mér nokkuð hughægra, þegar ég sá, að ég var þó sloppinn úr kirkjunni, og sá engin merki þess að draugurinn elli mig. Eg hélt því áfram til bæjardyra og inn göngin og komst inn með sálmabé>kina sigri hrósandi, en húfuna hafði ég mist þegar ég rak hnif- inn í drauginn. Ég sagði frá minni för ekki sléttri, sagðist liafa séð draug og rekið í hann hnífinn, en hann liefði tekið af mér húfuna, en kirkjulykilinn sagði ég piltinum að sækja sjálfum; ég færi ekki út eftir honum. Fólkinu þótti saga mín kynleg og ég sá, að ráðsmaðurinn leit reiðulega til piltsins, sem hafði spanað mig lil að fara út í kirkjuna. »Þorirðu að koma út aftur með mér, Nonni minn?« sagði ráðsmaðurinn við mig. »Mér er forvitni á að sjá þennan draug, sem þú hefir orðið var við«. — Þó að ég væri eftir mig eftir förina og liræðsluna, þá var ég þó undir eins lil að fara með ráðsmann- inum, ef hann vildi leiða mig, því að mér var vel við hann og treysti honum allra manna be/.t á heim- ilinu næst föður mínum. Pilturinn, sem hafði sent mig, fór nú að ókyrrast og bauðst lil að fara út og sækja kirkjulykilinn og rannsaka vofuna; sagði, að við þyrftum ekki að fara. Ráðsmaðurinn leit lil hans snúðugt og sagði honuin að sitja á rassinum, og fór svo út með mér. Þegar við komum út, opnaði liann hlerana fyrir tveimur hliðargluggum kirkjunnar, áður en við gengum inn í hana. þegar við opnuðum hana, skein því tunglið skært inn um gluggana og sáum við þegar drauginn, er við komum í kirkju- dyrnar; en þá var ekki eins mikil mannsmynd á honum, eins og mér hafði sýnst innan frá altarinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.