Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 30
124 Grazia Deledda: Golomba. [ IÐUNN aðist þeirrar lélttúðar, er hann liafði sýnt með bón- orðinu. Auk þess varð nú all til þess að vekja upp fyrir lionum gamlar minningar um hina horfnu ást hans og binda huga hans við hana. Á hverri nóttu dreymdi hann heim, en í slað Colombu sá hann jafnan Maríu, var i einhverjum þingum við hana og óttaðist, að Colomba kæmi nú yfir hann og fyrver- andi unnustu sína. Loks kom svarið: Colomha baðst undan. Og meira að segja, þegar faðir hennar setti henni tvo kostina, að kjósa um hann og Pétur Loi, þá hafði hún látið í Ijós, að hún tæki Pétur. Anlonío bliknaði upp, er hann las þetla. Nú var eins og einhver skýla félli frá augum hans og hann fann til alls í senn, einhvers undarlegs samblands af sársauka, undrun og felmti, rétt eins og pappírslapp- inn, sem þelta var skrifað á, segði honum frá hræði- legu leyndarmáli. Og leyndarmálið var þella: — þarna hafði stór og göfug sál gefið sig til kynna, sál, sem kunni að elska og þjást og fórna sér fyrir ást sína. Og gagnvart þessari opinberun fanst honum nú, að hann yrði sjálfur svo undarlega smár og huglaus, lílilfjörlegur og jafnvel fyrirlillegur. f*ví að nú varð hann að trúa sjálfum sér fyrir því, að þá liina einu sönnu ást, sem befði getað huggað hann og haldið honum uppi í lifinu, haíði liann mist og brotið af sér, af því — að hann álti hana ekki skilið! [Á. II. 13. þýddi].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.