Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 99
IÐUNN1 Ritsjá. 193 Margt er fleira i bókinni, sem ég ætti að minnast á. En mörgum öðrum er nú að sinna. Pó verð ég að nefna kvæði eins og »ísidóru«. Rað er bragraun og mæta vel kveðið. En skáldið átti að fá sér par veglegri list að yrkis- efni en paðreims-drósina (serpentinu-dansmærina). Mér finst ég sjá hana alelda að baki. Pýðing Sigurðar á kvæðum erlendra skálda eru flestar ágætar. Eg nefni sem dæmi »Farin« eftir H. Ibsen: Siðustu gestir frá garöi riðu; ómar af kveðjum með kvöldblænum liðu. I eyði og tómi lá túnið og bærinn; par liafði’ ’hún mig töfrað með tónunum, mærin. Nú er söngurinn dáinn og sól hnigin vestur; framandi kom hún og fór — eins og gestur! Ekki veit ég, hvers vegna Sig. skírir síðasta kvæðið í bókinni »Utlagi«. Það er: »Dagur er liðinn« (l'he day is donej eftir Longfellow, og pví er ekki eins vel náð og hinum. Annars er sýnilegt, að Sigurður lieflr oftar en einu sinni komið í »Lundinn helga«, sem liann yrkir um fj'rsta kvæðið. Hann segir raunar undir eins í öðru kvæðinu, að sá lundur sé pegar farinn að fölna í ljóðum sínum. Það væri illa farið. En ég trúi pví ekki, ég trúi að petta sé uppgerð. Og nú eggja ég Sigurð lögeggjan með lians eigin orðum: Rís upp og streng við stokkinn heit að standa fast i pinni sveit um lundinn helga, hljóða. Hver undrasýn, er augað leit, hvað andinn bafði’ að bjóða livað fagurt, gölugt veröld veit — um pað ber pér að ljóða! A. H. B. tðunn I. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.